- Nýjungar
- 8/31/2018
Tengingar við netverslanir

Nú er hægt að tengja Reglu við bæði Shopify og WooCommerce...
Nú býðst notendum Reglu tækifæri til þess að opna fyrir beina tengingu úr netverslunarkerfunum
WooCommerce og Shopify yfir í sölu- og birgðakerfi Reglu. Þannig einfaldar þú vinnuna, allar sölur í
netverslun bókast beint í sölu- og fjárhagsbókhaldið í rauntíma og birgðirnar haldast réttar.
- Virkar bæði fyrir WooCommerce og Shopify.
- Færslur stofnast sjálfkrafa í bókhaldinu beint úr netverslunarkerfinu.
- Birgðir uppfærast samstundis, svo ekki verður mismunur á milli verslunar og netverslunar.
- Tengingar við afgreiðslukerfi, fjárhagsbókhald og
fleiri einingar Reglu.