•  
  • 28.12.2022

Launahækkun skv. kjarasamningum

Launahækkun skv. kjarasamningum
Launahækkun skv. kjarasamningum

Ágæti notandi Reglu

Frá 1. nóvember tóku í gildi nýjir kjarasamningar hjá stéttarfélögum. Sjá hér.

Það er tvennt sem þarf að huga að í kerfinu varðandi launahækkunina, þ.e. það þarf að hækka laun hjá launamönnum og það þarf að leiðrétta laun til 1. nóvember. 

Hér eru leiðbeiningar hvernig skal hækka laun hjá öllum í ákveðnu stéttarfélagi: Hjálp - Launahækkun

Launaleiðrétting frá 1. nóv - Hér þarf að reikna út hvaða upphæð launamaður fær leiðrétt og svo er hægt að nota launalið nr. 115 í næstu launakeyrslu og upphæðin sett inn þar. Einnig er hægt að búa til nýjan launalið fyrir þessa ákveðnu leiðréttingu ef það hentar betur(ATH! Hann verður að vera alveg eins uppsettur og liður nr. 115). 

Kveðja, 
Reglu teymið

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.

Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.

Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík

09:00 - 16:00
520 1200