• Uppfærslur
  •  
  • 28.11.2022

Uppfærslur - Nóvember 2022

Uppfærslur - Nóvember 2022
Uppfærslur - Nóvember 2022

Kæri Reglu notandi

Við viljum vekja athygli þína á breytingum sem hafa komið í Reglu með síðustu uppfærslu.

Bankatenging

Bankainnskráning er nú geymd fyrir hvern bankareikning í stað hvers banka. 
Þarf þá að skrá inn notandanafn og lykilorð fyrir hvern bankareikning framvegis.

Notandi þarf að velja hvern bankareikning fyrir sig og endursetja lykilorðið. Sjá nánar hér.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.

Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.

Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík

09:00 - 16:00
520 1200