Næstu námskeið í Sölukerfi og Fjárhagsbókhaldi er á mánudaginn 11. mars. Smelltu hér til þess að skrá þig!
Afgreiðslukerfi (POS).
Einfalt og öflugt verslunarkerfi með rauntíma uppfærslum í bókhald og birgðakerfi ásamt möguleika á tengingum við netverslun o.fl.

Búnaður
Við ráðleggjum þér hvar er hagstæðast að versla búnað eins og posa, prentara, skúffu, skanna, tölvu o.fl.
Greiðslulausnir
Reiðufé, kortagreiðslur, erlend mynt, reikningsviðskipti, netgíró, gjafabréf og inneignarnótur.
Veitingastaðir
Kerfið býður upp á borðakerfi, eldhúsprentun, skipting á reikningi og greiðslum.
Verslanir
Við styðjum Tax Free, strikamerkjaprentun, inneignarnótur, gjafabréf og tengingar við netverslanir.
Fleiri möguleikar
Uppgjör, tengingar við birgðakerfi, fjárhagsbókhald, viðskiptamannakerfi, greiningar og fyrirspurnir, enskt viðmót, tímabundnir afslættir (happy hour/útsölur) o.fl.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.
Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.