Næstu námskeið í Sölukerfi og Fjárhagsbókhaldi er á mánudaginn 11. mars. Smelltu hér til þess að skrá þig!
Áskriftarkerfi.
Hvort sem þú ert að selja tímarit, kort í líkamsræktarstöð eða annarskonar áskrift þá er kerfið okkar mjög þægilegt í notkun og hægt að beintengja við sölu- og birgðakerfi Reglu.

Móttakandi
Tekur tillits til þess að móttakandi er ekki alltaf sá sami og sá sem borgar
Flokkar
Mismunandi áskriftarflokkar í boði
Greiðsla
Áskriftarkeyrsla býr til reikning fyrir hvern og einn áskrifanda, ásamt því að búa til kröfu í banka og kredit korta færslu ef þess þarf.
Tölvupóstur
Áskriftarkeyrslan sendir reikninga í tölvupósti á viðskiptavini eftir þörf.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.
Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.