Næstu námskeið í Sölukerfi og Fjárhagsbókhaldi er á mánudaginn 11. mars. Smelltu hér til þess að skrá þig!
Innkaupakerfi.
Auðveldari leið til að sjá um birgðapantanir og innkaup.

Skráning á innkaupapöntun
Skráðu lágmarksbirgðir og fáðu ámminingu þegar birgiðir fara undir lágmarksbirgðir.
Innkaupatillögur
Fáðu pantanatillögu byggða á birgðum og sölutölum úr kerfinu.
Pantanir
Einfalt að búa til pantanir og senda pöntun beint úr kerfinu.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.
Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.