Netverslanir.

Nú býðst notendum Reglu tækifæri til þess að opna fyrir beina tengingu úr netverslunarkerfunum WooCommerce og Shopify yfir í sölu- og birgðakerfi Reglu. Þannig einfaldar þú vinnuna, allar sölur í netverslun bókast beint í sölu- og fjárhagsbókhaldið í rauntíma og birgðirnar haldast réttar.


Hvaða netverslanir?

Virkar bæði fyrir WooCommerce og Shopify

Færslur

Færslur stofnast sjálfkrafa í bókhaldinu beint úr netverslunarkerfinu.

Birgðir & POS

Birgðir uppfærast samstundis, svo ekki verður mismunur á milli verslunar og netverslunar. Hægt að tengja við afgreiðslukerfi Reglu. (POS)

Fleiri tengingar

Tengingar við afgreiðslukerfi, fjárhagsbókhald og fleiri einingar Reglu.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.

Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.

Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík

09:00 - 16:00
520 1200