Næstu námskeið í Sölukerfi og Fjárhagsbókhaldi er á mánudaginn 11. mars. Smelltu hér til þess að skrá þig!
Verkbókhald.
Skilvirk leið til að halda utan um hvaða verk er unnið og fyrir hvern. Hægt er að nota símann sinn til skráningar með því að fara inn á www.regla.is/fibs/spa

Tímaskráning
Auðvelt er að skrá tíma á viðskiptavini og verk með appi sem Regla setti í loftið nýlega.
Teymið
Hentar vel þar sem fleiri vinna saman að verkefnum sem krefjast utanumhalds.
Reikningar
Beintengt við reikningagerð til að auðvelda innheimtu

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.
Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.